Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarnefnd um samræmingu ráðstafana gegn svikum
ENSKA
Advisory Committee for the Coordination of Fraud Prevention
DANSKA
Det Rådgivende Koordineringsudvalg for Bekæmpelse af Svig
SÆNSKA
rådgivande kommittén för samordning av bedrägeribekämpningen
ÞÝSKA
Beratender Ausschuss für die Koordinierung der Betrugsbekämpfung; Koordinierungsausschuss für die Bekämpfung betrügerischer Praktiken
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal upplýsa aðildarríkin reglulega, innan ramma ráðgjafarnefndarinnar um samræmingu ráðstafana gegn svikum, sem komið var á fót með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/140/EB (20), um hversu stórar fjárhæðir frá sjóðunum misfellurnar, sem hafa uppgötvast, hafa áhrif á og um hina ýmsu flokka misfellna, sundurliðaða eftir tegund og fjölda.

[en] The Commission shall regularly inform the Member States, in the framework of the advisory Committee for the Coordination of fraud prevention set up by Commission Decision 94/140/EC (20), of the order of magnitude of the Funds involved in the irregularities which have been discovered and of the various categories of irregularity, broken down by type and number.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1828/2006 frá 8. desember 2006 um reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1083/2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1080/2006 um Byggðaþróunarsjóðinn


[en] Commission Regulation (EC) No 1828/2006 of 8 December 2006 setting out rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 1083/2006 laying down general provisions on the European Regional Development Fund, the European Social Fund and the Cohesion Fund and of Regulation (EC) No 1080/2006 of the European Parliament and of the Council on the European Regional Development Fund


Skjal nr.
32006R1828
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
Cocolaf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira